Timberjigg er grind sem passar á flestar keðjusagir með tveggja bolta sverðfestingum.

Vegur aðeins 2,4kg og því hægt að grípa með sér hvert sem er og vinna timbrið þar sem það er niðurkomið hverju sinni.

Með Timberjigg flettisleða og góðri keðjusög geturðu nú flett hvaða trjábolum sem er, í fjalir eða planka, hvort sem um ræðir gígantískan rekavið eða drumba úr skógi.
Æskilegt að sögin sé ekki minni en t.d. HUSQVARNA-346XP , (45cc).  Þó er hægt að nota sagir allt niður í 2,2kW en þá verður viðurinn grófari og verkið seinlegra.

Skrifa umsögn

Note: HTML is not translated!
    Slæmt           Gott

Flettisleði

  • Vörunúmer: LogoTi
  • Framboð: Á: lager
  • Kr .29.300


Tengdar vörur

Solosågen M8

Solosågen M8

..

Kr .419.000