• Solosågen M8

Solosagen M8
Solosågen M8 er undirbygging þar sem notuð er keðjusög eða bandsög.
Grindverkið er allt úr sérmeðhöndluðu áli og firnasterkt en en vegur samt sem áður ekki nema 40kg.  Sleðabrautin er 2,7m en lengjanlegt um heilan eða hálfan meter svo oft sem þurfa þykir.
Solosagen M8 er einstaklega þægilegur búnaður til flettinga á skógarviði eins og hann er algengastur hérlendis, núna og í nánustu framtíð

Skrifa umsögn

Note: HTML is not translated!
    Slæmt           Gott

Solosågen M8

  • Vörunúmer: LogW
  • Framboð: Þarf að sérpanta
  • Kr .419.000


Tengdar vörur

Rafdrifin Keðjusög

Rafdrifin Keðjusög

E-8, keðjusög fyrir WoodworkersMillKeðjusög knúin rafmagni og passar á WoodworkersMill.Sverð og keðj..

Kr .355.000

Flettisleði

Flettisleði

Timberjigg er grind sem passar á flestar keðjusagir með tveggja bolta sverðfestingum. Vegur aðeins 2..

Kr .29.300