• Tvígengisolía 1 ltr.

Þessi olía er þróuð og framleidd af Partner fyrir Husqvarna sérstaklega með keðju-og kjarrsagir í huga.

Er með hærra hlutfall syntetískra sambanda en venjuleg olía sem skilar sér aftur í minni mengun í útblæstri og betri endingu vélar og blöndungs.

Kemur í hentugum lítersbrúsa með fyllimáli sem passar í 5 lítra bensíns.
Flestir smávélaframleiðendur mæla með þessari olíu á sínar tvígengisvélar.  Þar á meðal Husqvarna og Jonsered.

Blöndunarhlutfall er 1:50 sem þýðir að í 100 lítra bensíns þarf aðeins tvo lítra í stað þriggja ef notuð er venjuleg olía.

Skrifa umsögn

Note: HTML is not translated!
    Slæmt           Gott

Tvígengisolía 1 ltr.

  • Vörunúmer: part
  • Framboð: Á: lager
  • Kr .1.550


Tengdar vörur

Tvídunkur

Tvídunkur

Rúmar 6ltr. af bensíni og 2,5ltr af keðjuolíu.Kemur með  flæðivörn sem stöðvar rennsli þegar ta..

Kr .7.933