• Rakamælir fyrir kurl (flís)

Mælisvið: 8-35% MC

FS-180HT er stillanlegur á harðvið / mjúkvið.

Einfaldlega þrýstu tækinu þétt á kurlhauginn og rakainnihaldið birtist á LCD skjánum.

Mælirinn er er í fullkomnu lagi en notaður og það sést á honum.

-------------------------------------------------------------------------------------------

Mælisvið:    8 til 35% MC
Sjálfvirk hitaaðlögun
Mælidýpt:    max. 200 mm
Skekkjumörk:    1.0% moisture of wood chips
Vinnuhitasvið:    +5°C til +35°C
Rafhlaða:    9V alkaline eða NiCad battery
Ending rafhlöðu:    u.þ.b. 4000 mælingar
Skjár:   3 digit LCD display
Stærð:    100 x 140 x 310 mm

Skrifa umsögn

Note: HTML is not translated!
    Slæmt           Gott

Rakamælir fyrir kurl (flís)

  • Vörunúmer: rakaM
  • Framboð: Á: lager
  • Kr .129.000
  • Kr .45.000


Tags: Rakamælir